jsb_logo

Sunneva Líf Albertsdóttir

Sunneva Líf Albertsdóttir

✨ Hvar ertu núna? ✨

Fullt nafn:

Sunneva Líf Albertsdóttir

Hvaða ár ertu fædd?

1998

Hvenær varstu nemandi í JSB?

2010-2017

Hver er uppáhalds dansstíllinn þinn?

Samtímadans er alltaf uppáhalds, og þá sérstaklega floorwork en þađ er alltaf næs ađ taka nútímadans- og balletttíma.

Besta minningin úr JSB?

Held ég verđi ađ segja útskriftarsýningin okkar í desember 2017. Þađ var svo magnađ ađ sýna eigiđ verk á stóra sviđinu í Borgarleikhúsinu og upplifa afrakstur allrar vinnunar sem viđ höfđum lagt í námiđ á hverjum degi.

Hvar ertu núna?

Nú stunda ég nám viđ Balettakademien Stockholm þar sem ég byrjađi eiginlega óvart í þriggja ára dansnámi, en planiđ var ađ taka eitt ár í ađ dansa og leika mér áđur en ég færi í mastersnám. Ég enduruppgötvađi ástríđuna fyrir dansinum viđ þađ ađ kenna í JSB fyrir um tveimur árum og nú get ég ekki hætt.